Vörumerki
  • Versla
  • Pre-loved | Maxine Long Blazer

     

    Gullfallegur síður blazer í ullarblöndu. Jakkinn er í flottum ljósbeige lit og aðsniðinn í mitti. Rosalega flottur við bol, gallabuxur og strigaskó fyrir létt vor lúkk. Eða yfir fína kjóla fyrir veislur og brúðkaup. 
    • Polyester 65% Wool 35%
    • Við mælum með hreinsun
    • Venjulegar stæðir 

     

    Size