Versla
  • Pre-loved | WANDA COAT

    Wanda Coat er hinn fullkomni ullar frakki. Algjört must-have fyrir vetrar lookið. Wanda er tvíhneppt með tveimur vösum að framan. Sniðið er í "boyfriend" stíl og hægt að nota hann við allt.

    Modelið er 177cm og í stærð 36.

    70% Ull 20% Polyester 5% Polyamid 5%

    Stærð