Tilboð

Renna Skirt

Æðislegt pils með flottum smáatriðum í lífrænni bómul. Pilsið er einstaklega flott við skyrtuna (Dara shirt) í stíl eða bara við einfaldan bol.

Má þvo í vél á 30 gráðum

100% lífræn bómul

 

 

Size