Tilboð

Ribbon Blouse, Green

Æðislegur Síðermabolur í mesh efni með teygju. Flottar rykkingar gera bolinn rosalega klæðilegan. Bolurinn er með böndum að framan og einfalt er að gera hann aðeins styttri eða síðari með þeim. Fullkomin go-to toppur sem hægt er að klæða upp & niður.

Bolurinn er aðsniðinn en venjulegar stærðir.

Má þvo í vél á 30 gráðum

92% polyester 8% elastane

Size