RIKKA TOP

Ótrúlega fallegur toppur sem er æði við háar buxur, pils eða gallabuxur. Toppurinn er gerður úr chiffon og teygju efni og snúinn um hálsinn og bakið. Hann er í venjulegri sídd og efnið flæðir fallega við líkamann.

Venjulegar stærðir.

75% FSC Viscose 21% Polyester 4%Elastane

Size