Tilboð

Ritha Shirt - Peach

Ritha skyrtan er falleg stuttermaskyrta sem er semi gegnsæ. Skyrtan er með rúnuðum kraga, bandi sem hægt er að binda í sæta slaufu og fallegu ísaumuðu munsti. Kragi og ermar eru með flottum kanti. Æðislegar við gallabuxur, fínni buxur eða pils fyrir fínni tilefni.

Nice to know:
Brjóst st. M: 96 cm.
Lengd (frá kraga aftan á), st. M: 62 cm.

100% Polyester

Má þvo í vél á 30 gráðum með sviðuðum litum

Stærð