Tilboð

SABRA PANTS, Safari

Geggjaðar víðar bómullarbuxur. Buxurnar eru með teygju í mitti og flottum vösum á hliðum og að aftan. Það er brett uppá neðst sem gerir þær mjög cool.

Buxurnar eru oversize en þær eiga að vera víðar og þess vegna mælum við með venjulegri stærð.

100% BCI Organic Cotton

Size