Tilboð

Saki Silky Black

Saki er æðisleg lítil leðurtaska sem er fullkominn veisluna og kvöldið. Taskan rúmar helstu nauðsynjar sem farsíma, kortin, & snyrtidót. Með töskunni fylgir silfruð keðja svo bæði er hægt að nota hana sem "Clutch" & "Crossover".

L: 35 cm x H: 20 cm x D: 6 cm

100% Leather