Salma Trousers

Þessar einstaklega fallegu satín Cargo buxur eru með vösum á hliðum, mjöðmum og að aftan. Einnig eru flott bönd með smellum í mitti og á ökklum. Buxurnar eru með háu mitti og venjulegar í sídd.

Venjulegar stærðir, vítt snið.

100% polyester

Má þvo í þvottavél á 30 gráðum.

Size