Vörumerki
  • Versla
  • Saturday Jeans

     

     

    Við elskum þessar beinu gallabuxur frá H2ofagerholt. Liturinn er ótrúlega flottur og ferskur blár. Hnepptar alla leið niður á hliðium og með klassískt 5-vasa denim hönnun. Smáatriðin eru geggjuð. 

     

    • Ísaumað lógó
    • hnepptar á hliðum
    • Milliháar
    • Laust snið
    • Vasar & rennilás
    • 100% Cotton

    Size