Versla
  • Silk Scarf Paisley ,Sand

    Le Scarf er fylgihluta merki frá Stokkhólm. Þeirra sérstaða eru fallegir lúxus silkiklútar með tímalausri og skandivavískri hönnun. Klútarnir eru hugsaðir sem fylgihlutur sem getur alltaf gefið outfittinu þínu upplyftingu. Notaðu Le Scarf um hálsin, í hárið, um mittið eða á töskuna. Möguleikarnir eru margir.

    50x50 CM

    100% SILK