Versla
  • Útsala

    Sheer Heart Top

    Þessi geggjaði toppur er með Hjarta útskeringu á hlið sem er hulin með mesh efni. Toppurinn er semi cropped og með flottum rykkingum sem gefa honum flott snið.

    • Aðsniðin
    • Semi gegnsær 
    • Hjarta smáatriði á hlið
    • Teygja í efni
    • Venjulegar stærðir
    • 100% polyester

    92% polyester-8% elastane

    Size