Versla
 • Sheer Roll Neck, Black

  Þessi er fyrir þig sem kann að meta rosalega gæði og þægindi. Rúllukragabolur í 100% Mulberry silki frá Seamless Basic. Ótrúlega fallegur og klæðilegur. Bolurinn er síður og er fullkominn fyrir Layered lúkk. Það eu ekki með saumar á hliðum eða á ermum sem gerir hann einstaklega þægilegan. Silkið hefur þann einstaka eiginleika á að halda formi og gæðum í áravís. Einnig er silki þekkt fyrir hreinlæti og lykt festir sig ekki í efninu.

  • One Size.
  • 100% Mulberry Silk
  • Þveginn á silkiprógrammi og lagður til þerris
  Size