Tilboð

Shine On Slipdress

Trylltur kjóll skreyttur pallíettum. Kjóllinn er með stillanlegum hlýrum, klauf og mjúku fóðri að innan sem gerir hann þægilegan og maður finnur ekki fyrir pallíettunum. tilvalinn í sumar veislunar! Einnig er flott að setja belti í mittið fyrir öðruvísi lúkk.

Polyester 100%

Venjulegar stærðir. Vítt snið.

við mælum með hreinsun.


Size