Shine On Wrap dress frá Second Female er hin fullkomni partýkjóll. Sniðið er einstaklega klæðilegt. Kjóllinn er bundin á hliðum í "wrap" sniði. Fóðrið að innan gerir kjólinn mjúkan og þægilegan og þú finnur ekki fyrir pallíettunum. Kjóllinn er fallegur aðsniðinn en einnig mjög fallegur ef tekið er 1 stærð stærri en vanalega fyrir meira laust snið.
Polyester 100%, Polyester 97%, Elasthane 3%