Vörumerki
  • Versla
  • St Barths Medium Tote, Onyx

    Rosalega falleg millistór Tote taska sem er handgerð úr endurnýttum efnum. Efnið er slitsterkt og endingargott. Töskunni fylgir ól svo hægt er að hafa hana sem "crossbody". Einnig fylgir lítið sætt veski með rennilás.

     

    • Stillanleg ól fylgir
    • Lítil auka taska með rennilás fylgir með 
    • Taupoki fylgir
    • Athugið að þetta er handgerð náttúruvara og smávegilegir mismunir geta verið á milli taskana.
    • Handgert í neoprene