Tilboð

Strappy Midi Skirt, Brown

 Þetta ótrúlega fallega pils er framleitt í teygjanlegu jersey efni. Sniðið er aðsniðið að ofan & með rosalega töff böndum sem gefur pilsinu ótal möguleika. Það er Klauf framan á hlið og hægt er að ráða hversu há klaufinn er með því að þrengja í böndunum.

Venjulegar stærðir / aðsniðið.

Má þvo í vél á 30 gráðum.

– Lightweight, semi-stretch fabric
– Designed for a tight fit
– 94% polyester – 6% elastane
– Made In Europe

Size