Íþróttafatnaðurinn frá H2o Fagerholt er hugsaður sem íþróttafatnaður sem hægt er að nota dags daglega líka. Falleg smáatriði og æðisleg gæði. Fyrir hana sem hoppar úr vinnunni í yoga svo beint út að borða með stelpunum.
Þessi toppur er æðislegur bæði í tómstundir og hversdagsleikan. Fallegt snið, ótrúlega góð gæði og falleg smáatriði.
Liturinn "Perfect Pale" er fallegur ljós beige.
91% Polyamid / 9% Elasthan