Töff síðar blúndubuxur í mjúku og teygjanlegu efni. Buxurnar er geggjaðar við skyrtuna í stíl eða bara við hvíta skyrtu. Auðvelt er að klæðast hjólabuxum eða sokkabuxum undir ef ekki er óskað eftir að hafa þær gegnsæjar.
- Venjulegar stærðir
- Endurunnun efni
- Skyrta í stíl
- 95% Recycled Nylon 5% Elastane
- Módel er 175cm og klæðist stærð 36
