That Comfy Cropped, Walnut

Geggjuð þunn ullar rúllukraga peysa. Peysan er aðsniðin og með flottum kontrast smáatriðum. Einnig er hún með extra síðum ermum með þumalputta gati. Saumar í dekkri lit sem gefa henni rosalega cool lúkk. Einnig er ísaumað lógó að aftan.


• Venjulegar stærðir, aðsniðin
• 100% ull
• Cropped
• Roll -neck

Við mælum með ullarþvotti. 


Size