Versla
 • Útsala

  The Right Hoodie

  Geggjuð hettupeysa sem er í unisex sniði. Flott bróderí á baki gerir hana einstaklega cool. 


  • Peysan er Oversize, ef ekki er óskað eftir stóru sniði mælum við með að tekið sé 1 stærð minni en vanalega
  • Milli þykkt efni með en smá teygju
  • 90% lífræn bómul, og 10% polyester sem gerir peysuna mjög endingargóða
  • Fæst í fleiri litum
  • Má þvo í þvottavél.

  90% Organic Cotton/10% Polyester - 350-370 gr.

   


  Size