Versla
  • Tripp Cardigan

    Tripp Cardigan er rosalega falleg prjónuð ullarpeysa með sætu mynstri og smáatriðum. Peysan er hneppt alla leið niður með tölum í brúnum tónum. O hálsmálið er með upphleyptum kanti og sniðið einstakelga klæðilegt.

    • Fyrirsætan er 175 cm og klæðist stærð S
    • Venjulegar stærðir.
    • Við mælum með handþvætti eða ullarprógrammi.
    • 100% Wool


    Size