Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum
Karfan er tóm
Vanessa eru góðar og vandaðar bikiní buxur. Þær eru í klassísku bikiní sniði & með böndum á mjöðmum. Þær eru framleiddar í 100% endurnýttum efnum. Venjulegar stærðir.
Má þvo á 30 gráðum.
Passa við Vanessa bikini bra.