Versla
  • Pre-loved I Velvetta Blazer

    Alveg rosalega flottur oversized blazer í mjúku flauelsefni. Blazerinn er með síðum ermum og vösum að framan. Tilvalinn í kvöld úti með gallabuxum eða við Velvetta Pants.

    • Oversized snið
    • Mjúkt og teygjanlegt efni
    • Hægt að fá buxur við
    • 95% Polyester, 5% Elastane

    Size