Versla
  • Útsala

    Wallie Long Trousers

    Wallie Long eru extra síðar, uppbrettaðar buxur í safari stíl. Buxurnar eru víðar og beinar með saumum að framan. Einnig fylgir lítið belti með í sama efni. Einnig eru vasar á mjöðmum. Hægt er að fá jakka í stíl.
    • Venjulegar stærðir
    • 70% cotton 30% Linen
    • Þvegnar á 30 gráðum
    • Second Female


    Size