Trylltur sundbolur í krumpuðu efni sem gerir hann cool og retro. Sniðið er klassískt "Bay-Watch" og alveg rosalega klæðilegt. Svartur og hvítur með óreglulegri skiptingu. Sundbolurinn er framleiddur í 100% endurunnum efnum.
Venjulegar stærðir.
Má þvo á 30 gr. í þvottavél.+
100% Polyester.