ZIKKA BLOUSE

Zikka frá Birgitte Herskind er einstaklega falleg "Wrap" skyrta í vistvænni semi shine viscose blöndu. Zikka er rosalega flott yfir ermalausa kjóla eða við háar buxur. Fallegur brúnn litur.  Skyrtan er með klassískum kraga og síðum ermum með "Cuffi". Hún er bundin að aftan og hægt er að stjórna hversu þröngt er bundið.

Venjulegar stærðir.

Má þvo í þvottavél á 30 gráðum

100% FSC® Viscose

Size