Vörumerki
  • Versla
  • Bølgesang Cup / FORPÖNTUN 16.DES

    Bølgesang Cup er innblásinn af hvítri froðu hafsins sem öldurnar kasta á ströndina. Þegar vindurinn blæs yfir sjóinn blandast loftbólur við vatnið. Þegar sólarljósið lendir á loftbólunum endurkastast ljósið og froðan virðist hvít.

    Bollinn er mótaður með ást fyrir handverkinu og gljáður með okkar eigin einstaka gljáa. Bollinn er fullkominn til að njóta morgunkaffisins eða síðdegistesins í ró og næði. Kauptu þennan einstaka keramikbolla og láttu villta fegurð hafsins ná tökum á heimilinu. Notaðu bollan einnig sem lítinn vasa eða skrautmun.

    Bollinn rúmar 175 ml.

    Þar sem bollarnir eru handgerðir geta minniháttar breytingar á lit og gljáa komið fyrir. Þetta er alveg eðlilegt og hefur ekki áhrif á gæði, almennt útlit eða notkun vörunnar. Þetta er sjarmur handgerðs bolla.

    • Dönsk hönnun
    • Handgert í Danmörku
    • Keramik
    • Hæð 9 cm / ummál efst 8 cm
    • Má þvo í uppþvottavél
    • Innihald 175 ml