Vörumerki
  • Versla







  • Rethinkit er íþróttafatnaður sem er gerður úr teygjanlegum endurunnum efnum sem anda og hrinda frá sér raka. Fatnaður sem hentar í ræktina, á jógamottuna eða daglega lífið.

    RETHINKIT

    Töskurnar frá CALAJADE hafa lengi verið á okkar persónulegu óskalistum. Merkið er fyrst og fremst þekkt fyrir framúrskarandi handverk. Fyrsta flokks gæði & mikla siðferðiskennd gagnvart fólki, dýrum og umhverfinu. Þú gengur ekki langt um stórborgir Skandinavíu áður en þú sérð flottar týpur með CalaJade tösku á handleggnum.

    CALAJADE