ENAMEL

ENAMEL Copenhagen er danskt skartgripamerki sem var stofnað árið 2021 af danska hönnuðinum Marie Rantzau en hún sækir innblástur í upplifanir á ferðalögum sínum um heiminn. Marie elskar liti og skemmtilegar samansetningar og trúir því að falleg form og litir skapi gleði og von. Enamel bíður upp á tvær megin línur í skartgripahönnun – bæði klassíska skartgripi og statement skartgripi sem bjóða upp á djörfung og hug. Allir skartgripirnir eru framleiddir úr 18 karat gullhúðuðu sterling silfri. Enamel skartgripirnir eru bæði fallega hannaðir og vandaðir en samt á viðráðanlegu verði miðað við gæði.