SECOND FEMALE

Second Female er danskt merki sem leggur mikla áheyrslu á hágæða vöru og vistvæna framleiðslu á góðu verði. Fatahönnuðir Second Female sækja innblástur í franskan fatamenningu, sem sést í litavali, mynstrum, kvenlegum sniðum og smáatriðum. Vörurnar eru hannaðar til þess að laða fram fallega og skemmtilega blöndu af kvenlegum en jafnframt hráum og íþróttalegum fatnaði. Á undanförnum árum hafa hönnuðirnir lagt áherslu á að finna nýjar leiðir til þess að gera framleiðsluna vistvænni eins og sjá má í vali þeirra á endurunnum og lífrænum efnum og minni vatnsnotkun við framleiðsluna.

Hlaða upp fleiri vörum