Trine Tuxen er danskt skartgripamerki staðsett í Kaupmannahöfn. Trine Tuxen stofnaði skartgripamerkið árið 2012. Trine hefur það sem markmið að hönnunin hennar gerir þeim sem klæðast skartgripunum það kleift að tengjast þeim bæði líkamlega og andlega. Kaupmannahöfn hefur mikil áhrif á hönnunina sem er sögð “einföld” og “áreynslulaus”. Skartið er áberandi enn samt tímalaus. Allar línurnar hennar eru með heildarstemmningu og auðvelt að blanda og stafla skartgripunum.