Mamma

MAMMA !

 

Við erum mömmur & gríðarlega stór hluti af okkar konum eru einnig mömmur, eða verðandi mömmur! Við fáum daglega spurningar útí flíkur & hvort þær séu klæðilegar & þægilegar fyrir viðkvæman kroppinn fyrir og/eða eftir fæðinguna. Spurningar úti gjafar friendly fatnað & ekki síst hvað er tilvalin gjöf fyrir nýja mömmu hetju! Í tilefni þess & að við erum að kynna okkar fyrsta brjóstagjafar haldara frá @underprotection erum við búnar að taka saman allt sem okkur finnst MAMMA og sem við vitum mömmur myndu kunna að meta!

Hlaða upp fleiri vörum