Versla
  • Jemma Collar - Gold

    Við erum að elska þennan einfalda en fallega skartgrip. Notaðu hann einan og sér fyrir klassískt lúkk eða í lögum með öðrum hálsmenum.

    Brass, Platinum


    Trine Tuxen er danskur skartgripahönnuður sem er búin að vekja mikla athygli í tískuheiminum undanfarin ár. Skartgripirnir eru einungis í boði í vel völdum verslunum og í takmörkuðu magni.