Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum
Skráðu þig á póstlistann og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum
Spörfuglsbollinn okkar er innblásinn af litla, fíngerða spörfuglinum með fallegum grábrúnum litbrigðum.
Gljáinn breytist með hverjum ofni sem við opnum, þannig að hver bolli er lítið listaverk.
Bollinn er mótaður með ást fyrir handverkinu og gljáður með okkar eigin, einstaka gljáa. Bollinn er fullkominn til að njóta morgunkaffisins eða síðdegistesins í ró og næði.
Þar sem bollarnir eru handgerðir geta lita- og gljáfar orðið mismunandi. Þetta er alveg eðlilegt og hefur ekki áhrif á gæði, almennt útlit eða notkun vörunnar. Þetta er sjarmur handgerðs bolla.
Hæð 9 cm / Þvermál efst 8 cm


