Vörumerki
  • Versla
  • Svanen Cup, Blank White / FORPÖNTUN 16. DES

    Svanen Cup er innblásinn af ævintýri H.C. Andersen. Villtu svanirnir, postulínshvítir og gegnsæir. Fínar rifjaðar öldur á hliðinni eins og fallegir svana vængir sem opnast. Bolli sem liggur mjúkur í hendi.

    Bollinn er mótaður með ást fyrir handverkið. Bollinn er fullkominn til að njóta morgunkaffisins eða síðdegistesins í ró og næði. Við elskum líka að nota bollan sem lítið listaverk eða skál í stofunni eða eldhúsinu.

    Hæð 8 cm / Þvermál efst 10,5 cm

    • Dönsk hönnun
    • Handgert í Danmörku
    • Keramik
    • Má þvo í uppþvottavél
    • Innihald 175 ml