Esthé

ESTHÉ er nútímalegt tískumerki með aðsetur í Þessaloníku, Grikklandi.

Vörumerkið býður uppá flíkur & fylgihluti sem lyfta upp fataskápnum. Hannað í vel völdum efnum sem  endast í gegnum margar árstíðir. Gæði skipta sköpum fyrir verðmæti vörumerkisins auk þess að viðhalda viðráðanlegu verði til viðskiptavina Esthé.

Esthé fjárfestir í staðbundnum framleiðendum í Grikklandi og Búlgaríu, sem starfa samkvæmt siðferðilegum og félagslegum samhæfðum stöðlum í eigin verksmiðjum, sem gerir kleift að vinna á sjálfbæran og siðferðilegan hátt með því að aðlaga framleiðslu eftir eftirspurn og tilbúið kerfi sem lágmarkar umhverfisáhrif úrgangs & eiturefna.

Staðlar og vottanir efna Esthé fela í sér Global Organic Textiles Standard, General Recycle Standard, Organic Content Standard og Better Cotton Initiative.