H2O FAGERHOLT

H2O Fagerholt er vörumerki sem varð til vegna samstarfs á milli íþróttamerkisins H2O og þekktu hönnuðinna Julie og Bex Fagerholt. Þessi samvinna kom til vegna sameiginilegra drauma um að skapa fallegan og nútímalegan íþróttafatnað fyrir virkar konur - hönnun sem er fullkomin fyrir konur sem kunna að meta flottan stíl bæði hversdags og í hreyfingu. Með samvinnu H2O sem er með yfir 40 ára reynslu og hönnuða Fagerholt varð H2O Fagerholt að veruleika.