Vörumerki
  • Versla
  • Andrea Knit Rib LS Cardigan

    Snilldarpeysa frá Second Female sem gjörsamlega hvarf síðast þegar við vorum með hana. Klassísk hneppt peysa í dásamlegri Mohair / ullarblöndu sem er bæði mjúk og endingargóð. Peysan er í beinu sniði með O hálsmáli og hneppt alla leið með fínum ljósum tölum. Liturinn er rosalega fallegur djúpur brúnn.


    • Venjulegar stærðir.
    • Síðar ermar
    • O hálsmál
    • Við mælum með ullarprógrammi
    • Mohair 34% Wool 34% Polyamide 27% Elasthane 5%


      Size