Vörumerki
  • Versla
  • Útsala

    Anna Pants

    Dásamlegar léttar buxur framleiddar úr endurunnum efnum. Buxurnar eru víðar, með teygju í mitti og með vösum á mjöðmum. Einnig eru buxurnar vel síðar. Við bjóðum líka uppá skyrtu í stíl. Buxur sem þú getur auðveldlega dressað upp og niður með mismunandi skóm og toppum.

    • 100% Polyester
    • Extra síðar buxur
    • Þvegið á 30 gráðum
    • Venjulegar stærðir
    Stærð