Vörumerki
  • Versla
  • Anna Shirt


    Rosalega flott skyrta úr endurunnum efnum. Skyrtan er heldur síð og með fallegum böndum sem hægt er að binda að framan eða aftan. Flott við gallabuxur og geggjuð við buxurnar í stíl og leðurjakka yfir. Efnið fellur fallega að líkamanum.

    • Venjulegar Stærðir
    • Módel er 170 cm og klæðist stærð 36
    • Þveginn á 30 Gráðum
    • 100% Polyester


    Stærð