Falleg & notaleg peysa frá Second Female. Rosalega mjúk og endingargóð ull og snið sem er rosalega klæðilegt. Sniðið er afslappað með hettu og reimum sem þýðir hátt hálsmál og 1/2 ermar. Svona flik sem þú mun koma að góðum notum bæði við blazera og ein og sér! Liturinn er dökkbrúnn.