Versla
 • Útsala

  Annemai Pants

  Þessar trylltu buxur eru gerðar í rosalega flottu og klæðilegu efni Liturinn er fallegur brúnn með ljósum röndum.  Buxurnar eru með vösum á hliðum og töff beinu sniði með flottum smáatriðum. Geggjaðar við skyrtuna í stíl, en einnig flottar við aðra toppa eða skyrtur.

  • Venjulegar stærðir, vítt snið.
  • Þvegnar á 30 gráðum.
  • Skyrta í stíl er fáanlegt
  • 65% polyester, 30% viscose, 5% elastane


  Size