Versla
  • Útsala

    Anour Skirt

    Rosalega flott og Klassiskt pils frá Second Female. Pilsið er millisítt í flottu teygjanlegur efni og með klauf að framan sem hægt er að renna upp og niður með földum rennilás. Flík sem hægt er að nota við allt og við allskonar tilefni. Farðu í strigaskó og flotta peysu fyrir hversdags lúkk. Eða dressaðu það upp með fallegum topp eða skyrtu og stígvélum.
    • Venjulegar stærðir.
    • Teygja í efni
    • Lokað með földum rennilás að aftan og klauf.
    • Módelið er 176 og er í stærð M
    • Acetate 61% Viscose 35% Elasthane 4%
    • Þvegið á 30 gráðum.

      Size