Attention Dress


Rosalega fallegur og einstakur kjóll í beini. Kjóllinn er millisíður með spagettí hlýrum og skreyttur fallegum pallíettum og frunsum sem er tilvalið að danska í. Sniðið er einstaklega klæðilegt. Liturinn er rosalega flottur ljós sand með fullt af skínandi áhrifum

  • Venjulegar stærðir.
  • Módel er 175cm og klæðist S
  • Hreinsun
  • Ath. að mögulegt er að ein og ein pallíetta detti af.
  • 100% PolyesterSize