Vörumerki
  • Versla
  • Útsala

    Audra Dress

    Trylltur hátíðarkjóll sem er tilvalinn á árshátið, jólahlaðborð eða um áramót. Kjóllinn er stuttur og með V hálsmáli. Sniðið er beint og laust. Hann er skreyttur flottum silfurlituðum pallíettum í mismunandi stærðum. Við elskum líka að stílesera þennan kjól yfir gallabuxur eða við há stígvél fyrir hrátt lúkk.

    • Venjulegar stærðir
    • Stuttur
    • Fóður
    • Skreytt með pallíettum
    • Módel er 175 cm og klæðist M
    • Hreinsun
    • Polyester 100%


     

    Size