Versla
  • Avante Taffeta Mini Dress

    Rosalega fallegur kjóll í beinu sniði. Kjóllinn er með O hálsmáli, renndur að aftan og með fallegu satín kanti á ermum og að neðan. Kjóllinn er ca 83-89 síður en það fer eftir hvaða stærð er tekin.

    • Venjulegar stærðir
    • Módel er 175 og klæðist stærð S
    • Síddin er örlítið lengri þegar tekið er stærri stærð
    • 100% Polyester; Lining: 100% Polyester



    Size