Versla
  • Big Kanye, Black/Demi Tortoise

    Big Kanye er ný útgáfa frá A. Kjærbede. Umgjörðin er stór og með smá kattarlöguðum kanti. Rosalega flott "statement" sólgleraugu. Umgjörðin er Svört & brún og glerið er dökkt, með fade-i og smá fjólubláum tónum.

    Mjúkur Poki fylgir sem er til þess að pússa & vernda gleraugun.

    Unisex, UV 400