Vörumerki
  • Versla
  • Bodil Chunky Socks, Ivory

    Við elskum þessa mjúku "chunky" sokka frá Swedish Stockings. Ofurmjúk og hlý blanda með kasmír og ull. En þó ekki of þykkir fyrir að style-a með Loafers eða ballerínum.

    • Veglegir sokkar í ullar/kasmír blöndu
    • Tástyrking
    • Mjúkt og breitt stroff
    • Framleitt á Ítalíu
    • 33% wool, 33% polyamide, 24% viscose, 8% cashmere, 2% elastane.



    Size