Versla
  • Bow shirt


    Æðsilega flott hvít skyrta í oversized sniði. Hægt að binda slaufu eða hnút að framan. Skemmtileg skyrta sem er hægt að klæðast á allskonar máta. T.d. falleg við pils og stígvél eða bara við gallabuxur og strigaskó.

    • Oversized snið
    • Bönd sem hægt er að setja í slaufu eða bara lausan hnút
    • Módel er 170 cm og klæðist stærð 36
    • Þveginn á 30 Gráðum
    • 100% Cotton


    Stærð